Nylidar HSG

miðvikudagur, janúar 10, 2007

Kveðja frá Austurríki og starfsáætlun HSG

Heil og sæl og allt það!

Hér að neðan er starfsáætlun HSG fram á sumar. Nýliðar eru velkomnir í flesta eða alla atburði og í raun ætlast til að þið mætið sem mest. Það verður sko talið.... :)
Annars erum við Maggý í Austurríki eins og Jón segir í póstinum að neðan, hér er vorfæri enda hitinn í hærra lagi. Púðurskíðaferðin okkar er að breytast í slush-ferð, sem er í sjálfu sér allt í lagi því hér er páskafæri og páskaveður, sól og fínt. En púðursnjóinn vantar enn, en við eigum nú eftir að vera hérna í viku í viðbót og höfum ekki gefið upp alla von enn. Nóg af því rausi, hér er starfsáætlun HSG (ykkar séráætlun er í öðrum pósti neðar):

Starfsáætlun.

Janúar.
9.Sveitarfundur
13.-14.Jólatrjáasöfnun
16. Hellaferð
19.-21. Ferð N2
23.Snjóflóðaupprifjun - Leit
17. Fyrstuhjálparæfing - Leit

Febrúar:
6. Sveitarfundur – Snjóflóð
11. 112 dagurinn
9.-10. Ferð – Ágúst Ibsen
16.-18. Ómerkt bílaflokksferð
24. Toppatúr

Mars:
3. Bílaflokkur sér um sveitaræfingu
6. Sveitarfundur – Athuga Jón Baldursson eða Hlyn Þorsteins
10. Aðalfundur og árshátíð
23.-25. Landsæfing á Suðurlandi

Apríl:
3. Sveitarfundur – Björn Hróarsson
5.-9. Gísli sér um skíðaferð

Maí:
1. Sveitarfundur – Íris líkamsbeiting HSSK
18.-19. Landsþing og björgunarleikar

Júní:
7.-10. Vatnajökull

Júlí:
Fjölskylduferð

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home