Nylidar HSG

föstudagur, janúar 05, 2007

Dagsskrá vetur 2007og Sveitarfundur 10. jan.

Halló halló og gleðilegt ár!!!!

Jón og Maggý eru búin að mixa smá dagsskrá fyrir veturinn 2007 en hún er ekki endanlega komin saman því að það á enn eftir að ákveða dagsksrá hjálparsveitarinnar. Við ætlum að hittast fimtudaginn 12 jan kl 20.00 og þá verður þetta allt klárt. En hér er smá teaser.

Janúar:

10.            Sveitarfundur.
11.            Hittingur kl 20.00.
13.            Dagsferð á Mt. Esja.
23.            Snjóflóð og mat á snjóflóðahættu.
25.            Undirbúningur fyrir fjallamennsku 2.
26.-28.     Fjallamennska 2 í Botnsúlum.

Febrúar:

6.              Sveitarfundur.
15.            Rennsli í Bláfjöllum. (yea right)
23.-25.     Skyndihjálp 2.



Mars:

6.              Sveitarfundur.
16.-18.     Ferðaþon.

Snjóflóða námskeið er ekki búið að negla niður þar sem við erum ekki búin að finna þann öflugasta til að kenna okkur (viðræður standa yfir).

 Kveðja
 Maggý og Jón Heiðar
 



0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home