Nylidar HSG

fimmtudagur, nóvember 23, 2006

ÚTBÚNAÐARLIST FYRIR FJALLAMENNSKU 1

Hér kemur útbúnaðarlisti fyrir helgina. Það er mæting kl 19:00 á morgun. Komum heim á sunnudag. Það verður gist í skála Ísalp (efsta skála) í Tindfjöllum.
Ef þið eigið Telemarkskíði eða fjallaskíði og kunnið vel á þau, endilega kippa þeim með auk skinna. Annars er nauðsinlegt að hafa eftirfarandi:

Bakpoki sem allt ykkar hafurtask kemst í
Svefnpoki
Dýna (dýnur í skála oft rakar)
Föt, auka föt og sokkar
Húfa/vetlingar(lúffur) + auka sett af þessu
Öndunarstakkur + buxur
Gönguskór
Eldurnargræjur (gott að grúppa sig saman) Þó það sé gaseldavél á staðnum er erum við svo mörg að ekki er hægt að treysta á hana
Matur + drykkur
Matar-,drykkjaráhöld
Hitabrúsi
Eldfæri
Nestisbox
Klósettpappír
Höfuðljós
Ruslapoki
Sjúkarabúnaður
Áttaviti
GPS ef eigið
Kort af svæðinu

Skófla
Ílir
Snjóflóðastöng
Hjálmur
Klifurbelti
Karabínur 2stk
2 slingar
1 prússikband
Tryggingartól (átta/ túpa/ tala)
Broddar
Ísöxi

1 lína á hverja 5

Sjáumst á morgun,
Maggý

Ps láta vita hvort þið komið eða ekki

2 Comments:

At 11:32 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Kem ekki - þarf að vinna :(

 
At 2:00 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Ég kem

 

Skrifa ummæli

<< Home