Nylidar HSG

fimmtudagur, febrúar 08, 2007

Nýliðanámskeiðin

Hæ hæ ! Það var glæsileg mæting á þriðjudaginn (9 Nýl 1), gaman að sjá svona marga :-)
Það voru einhverjar vangaveltur með það hvaða námskeið þarf að klára til að gerast fullgildur limur í HSG. Hérna er þetta :

Ferðamennska dagur var í haust á Úlfljótsvatni
Rötun dagur var í haust á Úlfljlótsvatni
Göngu GPS kvöld var í haust á Úlfljlótsvatni
Fyrsta hjálp 1 helgi var í haust á Gufuskálum
Fjarskipti 1 kvöld var í haust niðrí HSG
Fjallamennska 1 helgi var í haust í Tindföllum

Fjallamennska 2 helgi var í jan við Löðmund
Snjóflóðanámskeið helgi verður í vetur07
Klettaklifur kvöld og dagur verður í sumar07
Ísklifur helgi verður í haust07
Fyrstahjálp2 helgi verður í haust07

Það er hundraðprósent skildumæting í þessi námskeið, og svo er 75% mætingarskilda í heildina(námskeið og ferðir).
Þegar þið hafið lokið þessu prógrammi þá eruð þið orðin Björgunarmenn 2, með ríflegar einingar miðað við Björgunarskólann.
Hilsen,
Maggý

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home